Karlmannsleysi

Hver hefði trúað því?? Það er karlmannsskortur í bústaðarferðina okkar Rosasætu.
Það eru komnar 3 stelpur og tveir strákar.
Einu kröfurnar sem við gerum er að einhver okkar hafi verið með viðkomandi áður, undir 38 ára, yfir 22 ára, engin tepra og til í að allir séu með öllum.

Eru það of miklar kröfur?

Ummæli

Nafnlaus sagði…
hver annars rosasæta?????? hvenær verður svo farið??'
Nafnlaus sagði…
Hvar kemst maður í samband við ykkur?
Prinsessan sagði…
Rosasæta er stelpa sem ég þekki.
Ég leyfi mér að efast um að þið hafið sofið hjá henni svo þið eruð sjálfkrafa ekki á lista yfir boðlega menn. Séuð þið menn. Séuð þið konur má ræða málin.
Einhver sagði…
Hér sannast það að athyglisgáfa okkar karlmanna fer út og suður þegar við erum graðir, sbr. anonymous og kommentið hans:
"Anonymous said...
Hvar kemst maður í samband við ykkur?"

Lesa betur drengur!
Nafnlaus sagði…
hey flott hefi ps http://superman.is tekka á þessu takk kv sveinbi
Nafnlaus sagði…
Nú er illt í efni; karlmannsleysi !!

Þetta hlýtur að kalla á einhverjar róttækar aðgerðir; spurning hverjar ? Kannski útvíkka markhópinn ?

Hvað viljið þið mörg stykki ??
Nafnlaus sagði…
Eigum við að ræða málin? Ég telst til kvenþjóðarinnar, eða var ég að lesa vitlaust?
Nafnlaus sagði…
Hvernig gengur að safna liði ?

Hvernig er óskasamsetning ykkar á hóp ?

Hafið þið vinkonurnar áður safnað saman hóp í þessum tilgangi ? Ef já; hvernig tókst til ?
Prinsessan sagði…
nn: Allar aðgerðir varðandi karlmannsleysi fara undir nefnd sem ákveður hvað gera skal. Annar eru alveg nógu mörg tippi í sjónum til að fiska eins og eitt-tvö með í kynsvall.

Norðanmær: Mér lýst vel á að ræða málin við þig.
Það má alltaf redda karlmönnum ef konurnar eru til. :D
Ég er Lovisa_lol á einkamál, þar geturu náð sambandi við mig.

S: Það gengur bara vel að safna liði. Hef fundið 3 sem uppfylla þessi skilyrði.
Óska samsetningin er 2-4 kvk og 4-9 kk. Karlmennirnir verða alltaf mun fyrr úr leik en konurnar.
Nei, svona höfum við ekki gert áður. Þetta hefur verið fantasía hjá okkur þremur; Golfaranum, Rosasætu og mér i þónokkurn tíma, en við höfum ekki látið verða af því fyrr en núna.

Vinsælar færslur