Bleikt og Blátt

Mér finnst það blað rosalega skemmtilegt orðið. Þó pínulítið alltaf eins.

Allavega þá er alltaf þessi auglýsing fremst í blaðinu; ef þú lumar á sögum þá höfum við áhuga.
Svo eftir að hafa verið að mana mig upp í þetta í smá tíma þá ákvað ég að senda þeim email og bjóða þeim sögurnar mínar.
Samt ekki þær sem ég hef þegar skrifað, heldur myndi ég skrifa sögur fyrir blaðið.

Það er bara spurning hvort þau hafi áhuga.

En hvað finnst ykkur um þetta?

Ummæli

Nafnlaus sagði…
Úúúú..þú verður bráðum fræg :)
Mér líst mjög vel á þessa hugmynd :D
Nafnlaus sagði…
ÉG er MEÐ...bumbu.
Nafnlaus sagði…
:),, já hún verður álíka fræg og aðrar dömur sem hafa verið alveg einstaklega lausar í brókinni, og sögur af þeim má finna út um allt land mörg ár aftur í tímann, og það er auðvita eitthvað sem er mjög eftirsóknarvert, sértaklega þegar fólk áttar sig á því þegar að það eignast börn að þessar sögur eru enn við líði. Eða þegar viðkomandi stúlka/kona er enn 35-40 eða jafnvel 45ára enn með sömu gelgjulegulegu hugmyndir um kynlíf og í búinn að vera inn og út úr sambandi síðustu 20ár,,,alveg offsalega spennandi framtíð eða hitt þá heldur, en endilega njótið þess meðan það er spennandi og gefandi, en mig langaði bara að benda ykkur á þetta þar sem þessi stimmpill er fastur á konum æfilangt hvort sem þeim líkar það betur eða verr ,,, :/...en hjá körlunum þá eru þeir bara meiri menn því fleiri konur sem þeir leggja hvort sem það er á almannafæri eða bara í sögusögnum....kv. ein 38ára sem á 3 börn með 3 mönnum og er enn föst í þessu bulli sem þú Prinsessa ert að leika þér með,,,"umhugsunnarefni"
Nafnlaus sagði…
Anonymous: Róleg á biturleikanum. Prinsessa er nú ekkert að kjafta því í alla hver hún er einu sinni, ekki frekar en þú þegar þú færð eitthvað kast á fólki sem er heppnari en þú.
Prinsessa fer líka mjög varlega og hittir ekki alveg hvern sem er.
Og hey, ert þú ein af þeim konum sem heldur að konur eigi ekki að leyfa sér kynlíf? Kommon, þið þurfið nú ekki að giftast gæja bara til þess að geta leikið ykkur í rúminu, svo að það sem hún gerir er bara gott mál og hún þarf ekki að segja öllum frá því frekar en strákar þurfa ekki að segja öllum sem þeir ríða, þeir gera það samt...

Vinsælar færslur