Giftast! Til hvers?

Var að lesa inni á mbl.is að allt bendir til þess að tæplega 40% hjónabanda á Íslandi endi með skilnaði.
Mér finnst þetta rosalega hátt hlutfall!!
Þó er það lægra en á hinum norðurlöndunum. En í Svíþjóð, þar sem það er hæst, skilja 53% hjóna.
Vá!!!

Ég er ekkert í giftingahugleiðingum svo þið þurfið ekki að örvænta.

Annars þá skulda ég ykkur amk. eina sögu.
Ég lofa að koma einni inn á bloggið innan viku.

Ummæli

Nafnlaus sagði…
:),,það er mjög auðvelt að fela sig á bak við prósentuhlutfall í hinu eða þessu en það breytir því ekki elskan að þegar brjóstinn lafa og ístran á þér slútir fram yfir buxna-strengin og ekki nokkur karlmaður hefur lengur áhuga á þér þar sem allar stelpurnar sem ríða þeim eru 21 en þú 40,,,þá áttu eftir að óska þér að eiga einn traustan sem elskar þig fyrir það sem þú ert en ekki fyrir það hvernig þú lítur út,,,það er auðvelt fyrir fólk að skilja og flígja vandann eða vegna þess að það heldur að grasið sé grænna hinu megin og áttar sig svo á því að svo er ekki,,,en svo er það líka til að fólk þroskast í sitthvora áttina og tínir sér í lífsgæðarkapphlaupinu í stað þess að staldar við og skoða sjálfan sig..en hvað um það þú ætlar ekki að giftast því eins og þú segjir sjálf,,,"Hver er ÉG?" ;),,elskan horfðu í spegil og ath hvað þú sérð?
Prinsessan sagði…
Ég sagðist ekki ætla aldrei að gifta mig... Er bara ekkert í þeim hugleiðingum þessa dagana.

Vinsælar færslur