Pirruð

Afhverju er það eitthvað öðruvísi að tvær konur leika sér saman heldur en tveir karlar?
Er það út af því að klámiðnaðurinn segir að það sé "hot" að tvær konur séu saman, en ekki að tveir karlar séu saman?
Og hvað með okkur konurnar, afhverju ættum við ekki að vilja sjá tvo karlmenn leika sér saman eins og karlarnir vilja sjá tvær konur leika sér saman?

Ég hef talað við marga karlmenn sem vilja ekkert frekar en að sjá tvær konur leika sér saman, en að leika sér að karlmanni á móti, það er ekki séns.

Þetta fer óstrjórnlega í taugarnar á mér. Mér finnst þetta asnalegt og grunnhyggið viðhorf.

Mitt móttó er: ef þú vilt að aðrir geri eitthvað fyrir þig, vertu tilbúinn að gera það sama fyrir aðra.

SVO: Ef þú vilt sjá tvær konur/tvo menn leika sér saman, þá skaltu vera tilbúinn til að leika með aðila af sama kyni.

Ummæli

Nafnlaus sagði…
Já... ég skil nú alveg þetta viðhorf karlanna. Ástæðan liggur í kvenleikanum held ég.
Nafnlaus sagði…
Held að þetta sé minnimáttarkennd í okkur köllunum.
Nafnlaus sagði…
:)... báðir fá stig, málið er að konulíkaminn er í eðli sínu "oftast" með fallegri línur en karlmaðurinn, það er bara þannig, sorry strákar mínir.. hitt er svo annað að fæstir strákar hafa þá tilfiningalegu næmni "þroska" sem þarf til að virkilega njóta hvors annars eins og er meðal kvenna, dæmi: það þykir mjög eðlilegt og sjálfsagt að þegar tvær konur hittast þá kyssast þær en þegar strákarnir hittast Vaaaaaá neeeei það gerist ekki allaveg hef ég aldrei séð slíkt gerast,,,,en pælið í strákum í 69 mmmmmmm og koma á sama tíma jaaaamy það væri sjón sem ég vildi sjá,,,svona nú strákar upp með leikfangið og tottið sem aldrei fyrr ;)....
Nafnlaus sagði…
Mér finnst vera mikill munur á að *vilja* sjá tvær konur saman, og að *ætlast til þess*. Ef að karlmaður ætlast hreinlega til þess þá er ég sammála, en ef þetta er bara eitthvað sem hann væri til í að sjá en gerir engar kröfur um, þá er bara allt í lagi þó svo að hann sé ekki tilbúinn í að leika með öðrum karlmanni.

Og að sjálfsögðu, ef að hann ætlast til þess en konan vill ekkert með það hafa, þá er það bara þannig. Engin ástæða til að suða og beyta þrýstingi.
Prinsessan sagði…
Viljið þið vinsamlegast finna ykkur nick til að skrifa undir. Þetta er óþolandi, ég veit ekkert hverjum ég er að svara.

En það er farið að vanta karlmenn og það er slæmt!!
Einn var að bakka út, hef ekki heyrt í öðrum og það er eitthvað vafamál með þriðja.

En hvað um það. Ég er að vísu nokkuð sammála Anonymous nr. 3 og Anonymous nr. 4 hefur nokkuð til síns máls. (sjáiði ekki hvað þetta er asnalegt?? Finnið ykkur einkenni, nick, númer, hvað sem er)

Ég vil samt karlmenn sem eru tilbúnir til að leika hver við annan. Þó ekki sé nema þetta eina skipti.
Nafnlaus sagði…
En hafa þeir ekki bara of lítinn áhuga ef þeir eru að bakka svona? Persónulega myndi ég telja það fyrir neðan mína virðingu að ganga á eftir þeim. Og ef það næst ekki í einn... segir það ekki sitt?
Prinsessan sagði…
ég nenni nú ekki að vera eitthvað að ýta á þá til að koma. Ef það er ekki nægur áhugi fyrir hendi myndi það frekar skemma fyrir hinum og þá er betra að vera einum færri.
Nafnlaus sagði…
Glatað hvað strákarnir eru óvissir, eru að hætta við og ekki til í að leika við hvorn annan !!

Hvernig standa málin ? eru þeir þrír eða færri ?
Myndi það hjálpa strákar ef eins og ein sexý transa kæmi til leiks ?

Eða hvað segir Prinsessan um það ?
Hvað er langt í þetta ?

Vinsælar færslur