Jólin koma....
Ég hef verið hryllilega löt að skrifa.... Og jafn löt að stunda kynlíf.
Ég saknaði þess ekki, þess vegna fann ég lítið fyrir því. En sama mál gildir ekki um HerraG, sem á hverju kvöldi hefur reynt að koma mér til. Yndisleg atlot en án árangurs.
Þar til núna rétt fyrir helgi að vélinni var rykt í gang með látum.
Ég held að jólastressið hafi náð í skottið á mér og hef verið rosalega upptekin við að skreyta og taka til og þrýfa og allt. Annars þá erum við með húsþræl sem sér um þrifin, en ég skreytti amk sjálf.
Mig langar örlítið að tala um áfengi og kynlíf.
Þegar ég heyri þennan frasa glimur bjalla í hausnum á mér. "NEI, NEI, NEI," syngur bjallan. Það er sama bjalla og fer í gang þegar ég spái í BDSM og áfengi.
En á þessu máli eru tvær hliðar eins og á öllum öðrum.
Þegar ég fer að finna á mér, þá verð ég óstjórnlega gröð og til í tuskið. Sérstaklega ef að rauðvín er á boðstólum. Það er gott. Hinsvegar á ég erfitt með að fá það. Það er slæmt. Aftur á móti þá er ég miklu líklegri til að prófa nýja hluti og ganga lengra en venjulega undir áhrifum. Sem er aftur gott. En þá kemur upp kæruleysið. Þá er ég líklegri til að fara heim með einhverjum gæja sem er í álíka ástandi og ég og gleymi smokknum. Aftur slæmt. Síðan ef maður drekkur sig inn í algleymið þá man maður í ofanálag ekki neitt. MJÖG SLÆMT. Þá fer maður kannski að velta ýmsu fyrir sér. Gerðist eitthvað? Var það þess virði? Var notaður smokkur? Voru fleiri en einn? Og fær samviskubit út af öllu saman. Ennþá verra.
Það gera fjögur slæmt á móti tveimur gott
Hinsvegar þá koma þrjú síðustu slæmt-in með óhóflegri drykkju.
Hóflegri drykkju fylgir þá meira og opnara kynlíf, þó það sé ekki endilega fullnæging í spilinu.
Sem betur fer drekk ég bara í hófi. ;)
Ég saknaði þess ekki, þess vegna fann ég lítið fyrir því. En sama mál gildir ekki um HerraG, sem á hverju kvöldi hefur reynt að koma mér til. Yndisleg atlot en án árangurs.
Þar til núna rétt fyrir helgi að vélinni var rykt í gang með látum.
Ég held að jólastressið hafi náð í skottið á mér og hef verið rosalega upptekin við að skreyta og taka til og þrýfa og allt. Annars þá erum við með húsþræl sem sér um þrifin, en ég skreytti amk sjálf.
Mig langar örlítið að tala um áfengi og kynlíf.
Þegar ég heyri þennan frasa glimur bjalla í hausnum á mér. "NEI, NEI, NEI," syngur bjallan. Það er sama bjalla og fer í gang þegar ég spái í BDSM og áfengi.
En á þessu máli eru tvær hliðar eins og á öllum öðrum.
Þegar ég fer að finna á mér, þá verð ég óstjórnlega gröð og til í tuskið. Sérstaklega ef að rauðvín er á boðstólum. Það er gott. Hinsvegar á ég erfitt með að fá það. Það er slæmt. Aftur á móti þá er ég miklu líklegri til að prófa nýja hluti og ganga lengra en venjulega undir áhrifum. Sem er aftur gott. En þá kemur upp kæruleysið. Þá er ég líklegri til að fara heim með einhverjum gæja sem er í álíka ástandi og ég og gleymi smokknum. Aftur slæmt. Síðan ef maður drekkur sig inn í algleymið þá man maður í ofanálag ekki neitt. MJÖG SLÆMT. Þá fer maður kannski að velta ýmsu fyrir sér. Gerðist eitthvað? Var það þess virði? Var notaður smokkur? Voru fleiri en einn? Og fær samviskubit út af öllu saman. Ennþá verra.
Það gera fjögur slæmt á móti tveimur gott
Hinsvegar þá koma þrjú síðustu slæmt-in með óhóflegri drykkju.
Hóflegri drykkju fylgir þá meira og opnara kynlíf, þó það sé ekki endilega fullnæging í spilinu.
Sem betur fer drekk ég bara í hófi. ;)
Ummæli
og það var það sem ég vildi koma inn á og tengist kynlífi og áfengi.
Þynnkan daginn eftir ;-) Þynnkukynlíf finnst mér alveg rosalega gott, það er einhvernvegin allt á fullri ferð í líkamanum og fullnægingin verður allsherjar sprengja :-)