Pabbar

Ég er með kenningu um pabba.

Ég hef verið að velta þessu fyrir mér, afhverju virðast pabbar alltaf vera þeir áhugaverðustu og myndarlegustu?

Þar sem ég vinn á leikskóla hef ég haft tækifæri til að skoða pabbana og spá í þetta. Pabbar eru oftast myndarlegustu mennirnir. Það er bara þannig. Ég meina, auðvitað er það þannig. Þeir sætustu og bestu eru alltaf teknir fyrst. Afhverju ætti maður að velja einhvern sem manni þykir ekki nógu góður sem faðir barnanna sinna? Myndugleiki gengur líka í erfðir. Ef þú vilt myndarlegt barn, nældu þér í myndarlegan mann. Og allir vilja eiga myndarlegt barn.

Ummæli

Nafnlaus sagði…
hehe, æ hvað þetta var fallega sagt og hollt fyrir sjálfstraustið hjá tveggja barna föður :-)

Vinsælar færslur