Kynlífsklukkan
Hafið þið spáð í því að maður er graðastur á einhverjum ákveðnum tíma dagsins? Sama gildir um árið... En ég hef ekki spáð mikið í það.
Minn tími er þegar ég er nýlega vöknuð, helst útsofin og búin að fá mér að borða. Þá er ég tilbúin til að ríða!!
Gallinn er að þessi tími er svona kl. 10 á venjulegum virkum degi. Þá er ég komin í mína vinnu og HerraG er kominn í sína vinnu. Stundum hef ég sent honum sms til að láta hann vita og æsa hann svolítið. Oftast virkar það mjög vel og hann verður graður í vinnunni allan daginn. Þegar hann kemur heim er hann graður, en þá hinsvegar er ég ekki lengur gröð. Ég er þreytt og pirruð eftir andlega erfiðann vinnudag og vil bara kúra í mestalagi.
Hinsvegar, þær helgar sem HerraG er ekki að vinna, þá er kátt í höllinni. ;)
Minn tími er þegar ég er nýlega vöknuð, helst útsofin og búin að fá mér að borða. Þá er ég tilbúin til að ríða!!
Gallinn er að þessi tími er svona kl. 10 á venjulegum virkum degi. Þá er ég komin í mína vinnu og HerraG er kominn í sína vinnu. Stundum hef ég sent honum sms til að láta hann vita og æsa hann svolítið. Oftast virkar það mjög vel og hann verður graður í vinnunni allan daginn. Þegar hann kemur heim er hann graður, en þá hinsvegar er ég ekki lengur gröð. Ég er þreytt og pirruð eftir andlega erfiðann vinnudag og vil bara kúra í mestalagi.
Hinsvegar, þær helgar sem HerraG er ekki að vinna, þá er kátt í höllinni. ;)
Ummæli
En ég er sammála þér með það að ég er meira hrifinn af rólegum öruggum stöðum þar sem hægt er að njóta sín en "almenningi". Pottur, bíll og svipað er ekki að gera mikið fyrir mig.