Eldri menn

Ég neyðist til að viðurkenna fyrir sjálfri mér og ykkur, lesendum mínum, að ég er með "thing" fyrir eldri mönnum.

Ég er samt ekki að tala um hvaða eldri mann sem er. En það er eitthvað við myndarlega, fjörlega eldri menn sem heillar mig. Það er líklega þroskinn og lífsreynslan sem þeir bera með sér. Eða sjálfsöryggið og lífsgleðin sem kemur með aldrinum sem skýn þarna í gegn.

Ég veit ekki hvað það er, en eldri menn.... grrr.... ;o)

Ummæli

Nafnlaus sagði…
Ertu þá kannski í Alan Rickman aðdáendaklúbbnum? :P
Kærustunni minni finnst hann dead sexy.
Prinsessan sagði…
Mér finnst hann dead sexý. Var einmitt að horfa á Sweeny Todd í fyrrakvöld. :D

Aðrir sem höfða mikið til mín eru Jean Connery, Jean Bean, Christofer Walken, Brad Pitt (hann er orðið svolítið gamall)... og eflaust fleiri. Man ekki fleiri í bili.
Nafnlaus sagði…
Hugh Laurie (eða kannski bara House)?
Þú ert sannarlega ekki ein um að fíla eldri karlmenn ;)

Vinsælar færslur