Ný könnun

Hef ekki nennt að eiga við könnunina lengi. Annars hef ég haft það markmið að skipta um könnun þegar 100 manns hafa svarað henni.

Niðurstöður úr síðustu könnun.
Flestum fannst sagan Eðal Tott vera best, eða 24%. Ég held að það hafi mest megnis verið karlar sem völdu þá sögu.
Á eftir Eðal Tott kemur sagan Tekin með valdi með 19% atkvæða.
Í þriðja sæti er síðan Dráttur af Netinu með 12% atkvæða.

Mín uppáhalds saga er aftur á móti Gesturinn. Las hana um daginn og átti eiginlega erfitt með mig.

Er að huxa um að setja gestabók inn á bloggið og langar að vita hvað ykkur, lesendum mínum, finnst um það. Það er komin ný könnun þess efnis.

Ummæli

Vinsælar færslur