Brundfyllisgremja

Geta konur fengið brundfyllisgremju? Ójá!!

Þrátt fyrir skort á líkama sem getur framleitt brund þá hef ég þjáðst af brundfyllisgremju undanfarið. Það er kannski réttara sagt að kalla það uppsafnaða greddu.
Ég ákvað í gærkvöldi að taka vel á móti G eftir næturvakt og gat varla sofnað af spenningi... Loksins þegar ég sofnaði svaf ég auðvitað svo fast að ég tók ekki eftir því þegar G kom heim, kyssti mig, skipti um föt og fór út aftur. Ég meira að segja svaf yfir mig og missti af söngtíma(er nýfarin að æfa söng).

Það bætti geðheilsuna ekkert sérstaklega mikið eins og þið getið ímyndað ykkur.... HRMPF!!

Ummæli

Vinsælar færslur