Um fantasíur

Til að byrja með langar mig að þakka ESS fyrir commentið. Mér finnst alltaf gaman að fá jákvæð og skemmtileg komment.

Þetta sem ESS sagði um að fantasera um ákveðna konu þegar hann fróar sér, án þess þó að gera sér grein fyrir því hvað það er sem æsir hann og eftir fullnæginguna breytist áhuginn yfir í áhugaleysi.
Þegar ég fróa mér þá sveimar hugurinn jafnan á flug. Til þess að fá það þá þarf ég fantasíur og þær fantasíur sem virka best eru án efa þær fantasíur sem maður vildi sýst framkvæma.
Ég hef tekið eftir því að fantasíurnar mínar eru orðnar grófari og grófari með tímanum. Reyndar þegar ég hugsa um það er ég sjálf orðin töluvert grófari í kynlífinu. Ég sé fyrir mér kennararnn sem misnotar sætu stelpuna vegna þess að hún skrópar í tímum hjá sér; miðalda aðalsmanninn sem stendst ekki freistinguna og hrindir aðalskonunni yfir borð, fálmar í pilsunum hennar og fær sínum vilja framgengt; sub stelpan er bundin niður og fjöldi karlmanna nota að vild, fróa sér yfir henni og yfir hana á milli þess sem þeir ríða henni á allan hátt; sub stelpann sem herrann hennar lánar tveimur ákaflega gröðum mönnum og þeir taka hana m.a. í bæði götin í einu.

Bara við það að rifja þetta upp og týna saman kveikir í mér, en fæstar þessara fantasía er eitthvað sem ég myndi vilja framkvæma. Það er kosturinn við fantasíur, sumar eru hreinlega bara fantasíur og verða ekkert annað, á meðan aðrar geta orðið eitthvað meira.

Ummæli

Nafnlaus sagði…
Þetta með fantasíurnar er áhugavert og skemmtilegt að spá í.
Fantasíur mínar snúast oftast um fyrrverandi kynlífsfélaga og svo býr maður til nýjan leikþátt af "myndum" og minningum.
Stundum fantasera ég líka um stelpu sem mig langar til að vera með en þá verð ég helst að þekkja hana eitthvað, það er að segja mér finnst best að fantasera um hluti sem hafa grunn í reynslu.
En eins og þú segir svo réttilega, það besta við fantasíur er að þær eru bara fantasíur :)

Annað sem gaman væri að sjá pælingar frá þér er munur á sjálfsfróun þegar maður er í sambandi og svo ekki.
Finnst einhvernveginn að þegar maður er með fastan leikfélaga eða er í föstu sambandi og er því með reglulegt kynlíf þá verður sjálfsfróunin öðruvísi en þegar maður er ekki í neinu sambandi.

Þegar maður veit af því að í kvöld eða á morgun eða næsta dag á að hittast til að ríða og verður graður þá beinist sjálfsfróunin eingöngu að því að fá það sem fyrst, bara klára og málið dautt fram að kynlífinu þar sem hlutirnir eru svo teknir í ró og næði og með einbeitningu.

Hins vegar þegar maður veit ekki hvenær maður kemur til með að stunda kynlíf með öðrum næst verður sjálfsfróunin mikið afslappaðri, tekur sér nógan tíma og fantaserar út um allt og treynir fullnæginguna meðan að í fyrra tilfellinu er kannski bara stokkið í tölvuna og valið gott klámatriði til að ná sem mestum æsing og stystum tíma.

Púff, þetta er orðið full langt:)

Kv. ESS

Vinsælar færslur