Klámiðnaðurinn

Inni á þessari spjallrás sem ég minntist á í gær var mikið rætt um klámiðnaðinn og allt það sem honum fylgdi. Ýmislegt bar á góma (eða lyklaborð) eins og þrælahald, mannsal, vændi og þess háttar. Margar konur sögðust vera mótfallnar klámi vegna alls þess sem gerist í klámiðnaðinum og sögðust banna eiginmönnum sínum að skoða klám af þeim sökum.

Í fyrsta lagi. Hvað er klám og hvað er ekki klám?
Ég flokka mínar sögur hiklaust sem klám og það eru til fleiri síður þar sem fólk getur farið og lesið klámsögur. Ég stórlega efast um að þar komi eitthvað gruggugt við sögu.

Í annan stað. Einn spjallverjinn benti á að heimatilbúið klámefni er orðið rosalega aðgengilegt á netinu. Að vísu gæti það verið leikaraskapur, en í lang flestum tilfellum efast ég um að svo sé. Þar er óskup venjulegt fólk að mynda sjálft sig og lítið um að hinn vondi klámiðnaður sé að skipta sér af því.

Í þriðja lagi. Hvað virkar kynferðislega örvandi er rosalega mismunandi á milli manna. Fyrir einn er nóg að horfa á nærfatafyrirsætu, en annar þarf grófar ríðingar. Þannig að það sem er klám fyrir einn er það ekki fyrir annan.

Í fjórða lagi. Allt sem er bannað er rosalega spennandi. Spennan við að stelast gerir oft helminginn af kikkinu.

Í fimmta lagi. Klámiðnaðurinn í Bandaríkjunum starfar fyrir opnum tjöldum og þar er allt löglegt. Ég persónulega tel að þannig sé auðveldara að hafa stjórn á neikvæðum hliðum klámiðnaðarins heldur en ef þetta væri allt bannað.

Og í sjötta lagi. Getur fullorðið fólk bannað öðru fullorðnu fólki að gera það sem því virkilega langar til? Örugglega einhverjir. En alls ekki allir.

Ummæli

Nafnlaus sagði…
Flott grein.

Ég veit um tvær síður sem sýna ansi vel muninn á heimatilbúnu efni og verksmiðjuframleiddu:

Heimatilbúið: www.fetishkitsch.com

Verksmiðjuframleitt: www.kink.com (www.free-hardcore.com) fyrir þá sem vilja bara skoða hvað er til.

Vinsælar færslur