Leikur opinberlega

Ég hef verið svolítið heilluð af því undanfarið að leika opinberlega en þó þannig að enginn viti af því.

Þessi hugmynd læðist að mér þegar ég læt hugann reika og útfærslan er því síbreytileg.
Það getur til dæmis verið að fara í bíó með leikföng á leyndum stöðum og einhver annar en ég með fjarstýringuna að þeim. Að þurfa að hegða sér á ákveðinn hátt, mega ekki segja viss orð, þurfa að gera allt sem einhver leggur til, vera klædd á vissan hátt eða vera bundin innanundir fötunum. Í einni fantasíunni er ég send inn á bað og á að láta leikfélagann hafa nærbuxurnar mínar svo að lítið beri á, það er án efa skemmtilegasta svona fantasían mín. 

Ég hef aldrei verið með leikfélaga sem er til í að fikta sig áfram á þessari braut. 

Kannski ég ætti bara að fara að auglýsa eftir einum slíkum? 

Ummæli

Nafnlaus sagði…
Ég er á sama vagni!!

Vinsælar færslur