Sadískar kenndir

Undanfarið hef ég fundið pínu fyrir sadistanum í mér. Mig er farið að langa að binda, pína og meiða miklu meira en ég hef verið að gera. Það þarf ekki mikið til þar sem ég hef ekki verið að gera neitt af því.

Ég verð samt að viðurkenna að það er frekar langt síðan ég var almennilega í þessum gír og er því svolítið ryðguð á þessu sviði. Það vildi samt svo heppilega til að eitt stykki sadómasókisti var í masókistagírnum um það leiti sem ég var að detta í sadistagírinn. Þannig að við lögðum á ráðin um hitting og smá leik.
Ég fór ekki mikið út fyrir þægindarrammann í þetta skiptið. Hann var bundinn niður, sett á hann gag og blindfold og svo kom ég mér þæginlega fyrir á milli lappa hans og klemmdi og batt tippi og pung á honum, togaði og teygði í allar áttir og lék mér lengi og vel við að pína geirvörturnar hans. Ji minn eini hvað það var gaman!!
Tíminn flaug áfram og mér fannst hann eiginlega bara fljúga frá mér. Allt of fljótt að mér fannst þurfti ég að hætta leiknum og fara að losa hann. Áður en ég losaði hann alveg lagðist ég við hliðina á honum, tók af honum gaginn og spurði hvernig honum fannst leikurinn. Hann var í skýjunum... að sjálfsögðu.

Á meðan við spjölluðum fór ég að fitla við geirvörturnar hans, klípa þær og kreysta, snúa upp á þær og toga. Ég uppgvötaði þá unun þess að liggja vera svona nálægt fórnarlambinu á meðan ég píni það. Að finna hann spennast upp, finna það hvernig hann hélt niðri í sér andanum, að finna hvernig hann togaði í böndin og ólarnar en ekki bara að horfa á það. Það var algjörlega nýtt fyrir mér og veitti mér einhverja örvun og nautn sem ég hef ekki fundið áður í þessum aðstæðum.

Þetta er klárlega eitthvað sem ég vil gera aftur og miklu miklu meira af.

Ummæli

Vinsælar færslur