Fróun

Síðasta vika var álags vika hjá mér. Það var mikið að gera og lítið sofið. Það fer mér ekki vel að sofa lítið þannig að þegar að dauður tími gafst skreið ég upp í rúm og ætlaði að leggja mig. Ég náði enganveginn að slaka á til að sofna og ákvað að nýta mér besta svefnlyfið sem ég átti: Sjálfsfróun. Með því móti fengi ég allavega spennulosun og góða slökun. Það sem meira var, ég var alveg þokkalega gröð líka.
Hendurnar leituðu sunnan heiða og hugurinn á vit erótískra drauma og fantasía. Ég fann unaðinn hríslast um mig þegar fimir fingur fundu næman snýpinn... mmm... þetta var undaðslegt, notalegt og gott! En svo gerðist ekkert meira. Örvunin náði ekki þessu stigi að verða svo gott að veruleikinn hvarf úr vitundinni og í staðinn var hrá nautn og losti þar til hámarkinu var náð með fullkominni alsælu.
Ég ákvað að breyta um takt. Báðar hendur tóku til starfa, hægri hönd sá um snýpörvun og tveir fingur á vinstri hönd leituðu uppi alla næmu blettina í leggöngunum.
Ójá... Þetta var málið! Ég stundi lágt og naut þess að heyra gredduna í sjálfri mér. Merkilegt nokk þá æsti það mig örlítið. Ég fann réttu tilfinninguna. Það er tilfinningin sem gefur það til kynna að ef að ég held áfram á þessari braut muni ég fá það... á endanum.
Eftir smá tíma dofnaði tilfinningin og hvarf loks alveg. Það var sama hvort ég strauk upp eða niður eða í hringi, hvort ég gerði fast eða laust. Hvort ég lét mig dreyma um blíð atlot eða harðkjarna athafnir, ekkert gerðist. Tilfinningin var horfin.
Þarna var ég orðin frekar pirruð á ástandinu og ákvað að taka þetta alla leið með öllum þeim græjum sem voru til taks, þessum tveimur höndum sem ég bý yfir.
Hægri hönd fór á snýpinn, tveir fingur vinstri handar í leggöngin og einn fingur varlega í rassinn. Þetta er gulltrygging á fullnægingu fyrir mig. Hugurinn leitaði uppi sóðalegustu fantasíuna sem mér datt í hug og allt fór á fullt. hvað þetta var gott! Þetta var alveg svakalegt! Ég var orðin rjóð í framan, móð og másandi, spólandi gröð og rennandi blaut þegar ég loksins gafst upp. Fullnægingin ætlaði sér ekki að koma og það virtist vera saman hvað ég reyndi, ekkert gerðist. Það eina sem þetta hafði upp úr sér var að ég var ennþá graðari og æstari en áður,
Þegar að vekjaraklukkan mín hringdi til að minna mig á að tíminn sem ég hafði væri búin valt ég fram úr rúminu ófullnægð og ósofin. Það er ekki góð blanda.

Ummæli

Vinsælar færslur