600
Þessi færsla er eins og einföld og þær geta orðið. Þessi færsla er númer 600!! Ég hef sem sagt 600 sinnum sest niður og skrifað eitthvað lítið og skemmtilegt, eða langt og ekki jafn skemmtilegt, eða einhver blanda eða samsetning af þessu, og birt hérna inni.
Ég er svolítið upp með mér, enda styttist óðum í 10 ára bloggafmæli og þá er spurning hvort maður þurfi ekki að halda upp á það með stæl?
Ég er svolítið upp með mér, enda styttist óðum í 10 ára bloggafmæli og þá er spurning hvort maður þurfi ekki að halda upp á það með stæl?
Ummæli
I.