Klemmuleikir
Endur fyrir löngu fékk ég þá spurningu hvað það væri við klemmuleiki sem að höfðaði svona mikið til mín? Spurninguna fékk ég í partýi eftir ákaflega skemmtilegan og vel heppnaðan klemmuleik. Ég verð að viðurkenna að þá og þegar hafði ég ekki svar á reiðum höndum. Ég hummaði spurninguna fram af mér án þess að svara henni almennilega. Síðan þá hefur hún samt hvílt á mér og ég hef velt henni talsvert fyrir mér. Ég held að ég viti svarið núna, nokkurnveginn.
> Klemmuleikir eru í eðli sínu þannig að áreitið eykst jafnt og þétt allan leikinn og endar með látum. Eins og sársaukaleikir ættu að vera byggðir upp. Líkaminn fylgir með og framleiðir efni til að stemma stigum við sársaukanum jafnt og þétt og margir hverjir komast á flug í leiknum.
> Klemmur er hægt að nota allsstaðar á líkamann þar sem næst grip.
> Klemmur eru svo saklausar eitthvað en getað framkallað mikinn sársauka.
> Leyndarmálið við klemmur er að það er lang verst að taka þær af! Það er eitthvað sem nýgræðlingar átta sig sjaldan á.
> Það er ekki hægt að bakka út úr klemmuleik. Þegar klemmurnar eru komnar á, er bara hægt að taka þær af.
> Það er hægt að taka klemmurnar af á marga mjög skemmtilega máta.
> Það er hægt að leika sér með tölur (eins og fjölda klemma) og liti í klemmuleikjum, yfirleitt að kostnað þess klemmda.
> Það er hægt að fá allskonar klemmur sem bíta mis mikið, eru mis þungar og hafa sína eigin eiginleika.
> Ég nýt þess að heyra þann klemmda emja undan klemmunum sem ég set á hann, eða tek af honum.
> Klemmuleikir eru í eðli sínu þannig að áreitið eykst jafnt og þétt allan leikinn og endar með látum. Eins og sársaukaleikir ættu að vera byggðir upp. Líkaminn fylgir með og framleiðir efni til að stemma stigum við sársaukanum jafnt og þétt og margir hverjir komast á flug í leiknum.
> Klemmur er hægt að nota allsstaðar á líkamann þar sem næst grip.
> Klemmur eru svo saklausar eitthvað en getað framkallað mikinn sársauka.
> Leyndarmálið við klemmur er að það er lang verst að taka þær af! Það er eitthvað sem nýgræðlingar átta sig sjaldan á.
> Það er ekki hægt að bakka út úr klemmuleik. Þegar klemmurnar eru komnar á, er bara hægt að taka þær af.
> Það er hægt að taka klemmurnar af á marga mjög skemmtilega máta.
> Það er hægt að leika sér með tölur (eins og fjölda klemma) og liti í klemmuleikjum, yfirleitt að kostnað þess klemmda.
> Það er hægt að fá allskonar klemmur sem bíta mis mikið, eru mis þungar og hafa sína eigin eiginleika.
> Ég nýt þess að heyra þann klemmda emja undan klemmunum sem ég set á hann, eða tek af honum.
Ummæli