Óþekk stelpa

Í dag var ég óþekk stelpa
Ég gerði svolítið sem ég hef aldrei gert áður. Og ég naut þess alveg hreint í botn!! 
Eins og þið vitið þá verð ég oft gröð á stöðum og tímum þar sem það er algerlega óviðeigandi að vera graður á. Þess þá heldur er mjög óviðeigandi að gera eitthvað í því á þessum stöðum og tímum. Í dag var ég hinsvegar þá lét ég verða af því að sinna kalli náttúrunnar í svona aðstæðum.

Planið var að hitta fólk í félagsheimili til að funda. Ég mætti fyrst, enda með lyklavöldin. Þegar leið fram að umsömdum fundartíma var engin annar kominn. Þegar klukkan var orðin vel rúmlega settur fundartími þá var það orðið ljóst að hinir myndu ekki láta sjá sig. Það var líka þá sem að það sótti á mig gredda.
Útidyrnar voru opnar út á bílastæði og í fjarska heyrði ég í umferð. Ég vissi að ég myndi heyra það ef að einhver myndi renna í hlað. Með dyrnar svona opnar fannst mér ég vera svolítið berskjölduð og einhverra hluta vegna þá kítlaði það mig.
Hvað ef einhver kæmi? Hugmyndin sendi fiðring um ónefnda staði.
Líkurnar á því voru samt sáralitlar. Ég strauk laust yfir brjóstin og fann að geirvörturnar voru búnar að taka við sér. Ég kleyp svolítið í þær og viðbrögð líkamans stóðu ekki á sér. Ég ákvað þarna að láta allt siðgæði fjúka út í veður og vind. 
Ég kom mér vel fyrir í sófanum sem ég sat í, lyfti bolnum aðeins upp og stakk annarri höndinni ofan í leggings buxurnar sem ég var í. Buxurnar gáfu vel eftir svo ég þurfti ekki að eiga við plássleysi við að athafna mig. 
Ég lygndi aftur augunum og hvarf á vit fantasíu. Áður en ég vissi af var ég komin á brík fullnægingar. Hún stóð ekki á sér og ég stundi af nautn þegar hún helltist yfir mig. Þetta var yndæl og fullnægjandi fullnæging. Ekkert rosalega kröftug eða djúp. Heldur bara akkúrat það sem ég vildi og mig vantaði þá og þegar. Rólega dró ég höndina upp úr buxunum og lagaði bolinn. Ég gaf mér smástund í að liggja þarna og hlusta á umferðina fyrir utan áður en ég tók mig saman og hélt út í daginn. Fullnægð og sæl. 

Ummæli

Nafnlaus sagði…
Greinilegt að maður þarf að kíka meira á svona ... félagsheimili :-)

I.

Vinsælar færslur