Heimferðin



Þau voru á heimleið, að hún hélt, en hann vissi betur. Þegar hann tók aðra beygju en venjulega fór hún að efast.  
- Bittu þetta fyrir augun á þér. Sagði hann og rétti henni lítinn trefil. Hún leit á hann, spyrjandi.
- Bittu þetta fyrir augun á þér. Endurtók hann hastalega. Þegjandi tók hún trefilinn og batt hann fyrir augun á sér. Hann veifaði höndunum fyrir framan augun á henni, en þegar hann fékk engin viðbrögð brosti hann með sjálfum sér. Algjörlega blind á hans valdi. 

Á hans valdi. Leikurinn var hafinn. Það var ekki langt síðan hann hafði hitt hann, kynnst henni, eignast hana. Litla tíkin hans, ambáttin hans. Hún hafði gefið sig á hans vald, veitt honum leyfi til að gera það sem hann vildi með líkama hennar og huga, á meðan hann gengi ekki út fyrir hennar mörk. 
Hann þekkti hennar mörk og treysti sér til að spila innan þeirra, en jafnfram ýta örlítið á þau. Hún gat alltaf stoppað hann ef hann gengi of langt, það veitti honum visst öryggi. Hann vildi ekki ganga of langt gagnvart henni. 
Í þessum þönkum tók hann stefnuna annað en heim. Hún vissi ekkert hvert, en efaðist ekki um ákvörðun hans. Óörugg leitaði hún handar hans og tók í hana í leit að styrk. Hann leyfði henni að halda í höndina á sér í smá stund en lagði hönd hennar varlega frá sér og ók þegjandi áfram. Út í óvissuna. 
Hún vogaði sér ekki að segja orð alla leiðina. Spennan magnaðist og litla dýrið var farið að láta kræla á sér í buxunum. Brátt yrðu þau komin á leiðarenda. Hann beygði út af þjóðveginum og inn á malarveg. 
- Ég vil að þú girðir niður um þig og fróir þér, en þú mátt ekki fá það. Sagði hann skipandi. 
Blindandi hneppti hún buxunum frá sér og ýtti þeim, ásamt nærbuxunum, niður á ökla. Bossinn sat á grófu efninu á sætinu og ber píkan blasti við. Hann teygði sig og strauk yfir vel rakaða píkuna og fann mjúka barmana undir höndum sér. Á milli þeirra fann hann hversu æst hún var orðin. Hann gældi við snípinn og naut þess að sjá hana æsast enn meira og engjast um undan snertingu hans. Stuna leið frá vörum hennar. Hann glotti og tók höndina í burtu og óánægjuhljóð fylgdi á eftir frá henni. 
- Fróaðu þér! Sagði hann. Þegjandi leituðu hendur hennar milli fóta sér og fóru ákveðið og vönum höndum um rakt svæðið. 
- Þú mátt ekki fá það. Sagði hann. 
- Já herra, svaraði hún andstutt og hélt áfram að gæla við sig. Í þögn óku þau áfram eftir holóttum malarveginum. 
- Er þetta ekki gott? Spurði hann. 
- Jú herra. Svaraði hún andstutt. 
- Hvers vegna heyrist þá ekkert í þér? Hann glotti þegar hann sá hversu vandræðaleg hún varð við þessa athugasemd. Hann var óvanur þessari þögn, enda heyrðist venjulega vel í henni við allar gælur hans. 
Lág stunda leið frá vörum hennar, andardrátturinn varð þyngri og fleiri stunur fylgdu í kjölfarið. Hann æstist enn meira upp við að heyra í henni. Hann reyndi einbeittur að horfa fram á veginn, en átti erfitt með það með hana þarna við hliðina á sér. Sem betur fer voru þau nærri komin. 
Hann stoppaði bílinn, drap á honum og snéri sér að henni. 
- Sagði ég að þú mættir hætta að fróa þér? Spurði hann hastalega 
- Nei herra. Svaraði hún og undir eins fór hún að gæla við sig aftur. Hann malaði af ánægju og naut þess að sjá hana þarna, í mjög einkennilegri stellingu í bíl á afviknum stað að fróa sér að hans skipun. Enda var það hennar að gera allt sem hann bauð henni. Það var æsandi tilhuxun. 
- Farðu úr buxunum og færðu sætið eins framalega og það kemst. Hún hikaði ekki í þetta skiptið og á augabragði var hún búin að gera eins og hann sagði. 
Hann strauk upp eftir nöktu læri hennar og létt yfir bera píkuna. Hún andvarpaði spennt þegar hún fann kalda fingur hans strjúka yfir heita barmana. Hann færði sætið sitt framar og fór út úr bílnum. Hann horfði á hana inn um gluggan. 

Úti fyrir var rigning sem kældi hann niður. Hann var orðinn heitur af æsingi og þurfti að róa sig aðeins niður. Hann fylgdist með henni þar sem hún sat hreyfingarlaus í framsætinu. Nakin að neðan með bundið fyrir augun. Hún vissi ekkert hvar þau voru en hlýddi honum og treysti í blindni. Hann ætlaði sér ekki að brjóta þetta traust, því það var það besta sem hún gat gefið honum. 
Hann reif upp hurðina, losaði af henni beltið og dró hana út úr jeppanum. Hún stóð þarna ber að neðan úti í rigningunni. Hann gekk hringin í kring um hana án þess að gera athugasemd. Síðan tók hann nokkur skref frá henni og fylgdist með henni. 
Hún var bersýnilega óörugg, hendurnar huldu hennar heilagasta og hún hneigði höfuðuð, annaðhvort af skömm eða til að verjast rigningunni. Hvort það var vissi hann ekki. 
Hann fór að undirbúa bílinn og leyfði henni að standa úti á meðan. Hann gerði eins mikið pláss og mögulegt var aftur í áður en hann leiddi hana inn í bílinn. Þögul hlýddi hún honum, hún skalf örlítið af kulda en reyndi að leyna honum því og bera sig mannalega. Þegar hún var komin í aftursætið á bílnum settist hann við hliðina á henni og tók utanum hana. Bíllinn var hlýr og hann strauk yfir kalt holdið hennar og nuddaði í hana hita. 
Hann kyssti hana blíðlega á hálsinn, ennið og lét varirnar rétt strjúkast yfir munninn. Hún reigði höfuðið aftur eins og hún væri þegjandi að biðja um meira. Hann kyssti hana þá blíðlega og togaði hana fram á sætisbrýkina. Varlega ýtti hann fótum hennar í sundur svo bleik píkan blasti við honum. Hann strauk blíðlega yfir hana og fann hitann og bleytuna frá henni á fingrum sér. Varlega gældi hann við snípinn á henni og renndi einum fingri inn í hana, síðan tveimur og hamaðist á henni með höndinni. Hún fór hamförum þarna undir honum. Breyttist úr litlu saklausu stúlkunni í algjört villidýr á augabragði. Hún stundi og emjaði af greddu undir honum. Ýtti sér á móti höndinni sem hamaðist á henni, til að finna hana enn dýpra. 
Hann naut þess að sjá hana í þessum ham. Þetta æsti hann óendanlega mikið. Hann hætti snögglega og kippti fingrunum út úr henni. Hún kipptist til við þetta og stundi, jafn harðan var hann kominn inn í hana aftur og hélt áfram að hamast á henni. Hún tók andköf við þetta og emjaði af unaði. Hann kippti höndinni út úr henni aftur og horfði á hana. 

Hún sat þarna í bílnum hans, nakin að neðan með bundið fyrir augun. Píkan var rennandi og hönd hans löðrandi í safanum úr henni. Hann strauk laust yfir varir hennar og hún tók gráðug að sleikja fingur hans og sjúga þá hreina. Hann gat ekki beðið lengur og reif af sér buxurnar og tróð sér inn í hana. 
Hún var þrengri en hann reiknaði með, en rennblaut og herti vel að sverum limnum. 
Hann reið henni, hægt í fyrstu en eftir stuttan tíma var hann farinn að ríða henni eins og hann ætti lífið að leysa. Hún stundi, engdist um og iðaði undir honum. 
Hann vissi að henni fannst þetta æðislegt svo hann sleppti sér algjörlega á henni, hamaðist eins og hann ætti lífið að leysa og ótrúlega fljótt fann hann að bunan var að koma. Hann dró sig út úr henni. 
- Sjúgðu mig! Skipaði hann og hún var ekki lengi að finna lim hann og taka hann upp í sig. Rétt í tæka tíð fyrir fyrstu gusuna. Hún tók þétt utanum liminn með vörunum og bauð honum heitan munn sinn. Hver gusann fylgdi annarri og hann fann hana kyngja öllu sem úr honum kom. Þegar sæðið var hætt að sprautast úr honum sleikti hún liminn allan. Hann tók undir höku hennar og kyssti hana þakklátur á munnin. Hún brosti, ánægð með frammistöðuna. 
- Núna áttu skilið að fá verðlaun, litla tíkin mín. Hvíslaði hann í eyrað á henni og beit laust í eyrnasnepilinn. Hönd hans leitaði niður eftir líkama hennar að berri og blautri píkunni. Hann strauk hana, nuddaði snípinn og stakk þremur fingrum inn í hana. Hægt og nautnalega fróaði henn henni. Hún stundi og skók mjöðmunum á móti hreyfingum hans. 
- Nuddaðu snípinn í leiðinni, ég vil að litla tíkin mín fái það, því hún á það skilið. Hún gegndi þessu, þaulvanir fingurnir léku um snípinn, andardráttur hennar varð dýpri og stunurnar hærri. 
- Þú hefur þrjár mínútur til að fá það, annar eru það fimmtán högg á fallega rassinn þinn. Er það skilið, tík! Sagði hann skiptandi. Hún beit taugaóstyrk saman vörunum og kinkaði kolli. 
- Ég heyri ekki hvað þú segir! Hann reif í hárið á henni og beindi höfði hennar að andliti sínu. 
- Já, herra. Það er skilið. Stundi hún upp. 
- Gott. Urraði hann og hélt áfram að fróa sér. Hendur hennar fóru fimum fingrum um snípinn og hreyfingar hennar urðu ákafari. Hann puttaði hana í takt við það, en áður en tíminn var liðinn hætti hún og andvarpaði í uppgjöf. 
- Ég get ekki fengið það, herra. Stundi hún upp í uppgjafartón. 
- Þú veist hvað það þýðir? Tík. Spurði hann ákveðið. 
- Já herra minn. Hún var niðurlút og rjóð í vöngum. 
- Snúðu þér við, með hendur upp á sætisbakinu. Þegjandi gegndi hún þessu. Fimmtán högg. Hann strauk fallega rassinn blíðlega og reiddi höndina til höggs. Hún kipptist við þegar höggið skall á rassinum. Við hvert högg kom smá kippur. Höggin voru alls ekki þung, heldur létt, bara til að minna hana á hver réði, og að hans fyrirmælum ætti að gegna. 
Smátt og smátt roðnaði rassinn. Hann taldi höggin í huganum. Sá hvernig hún beið eftir næsta höggi. Svo virtist sem hún væri líka að telja, því eftir fimmtánda höggið fór hún að slaka á. Eitt högg enn, hún kipptist við. 
- Sextán! Sagði hann kíminn. Jæja, litla tíkin mín. Núna skulum við fara heim. Klæddu þig í. 
Á meðan hún var að klæða sig teygði hann sig aftur í skottið og náði í mjúkann kaðal. - Snúðu þér við. Skipaði hann. 
- Já herra. Sagði hún og gerði eins og hann sagði. Hann batt saman á henni hendur og fætur og lagði hana í aftursætið, spennti beltið utanum hana og breiddi jakka yfir hana. Síðan settist hann í framsætið og keyrði heim á leið. 

Hann fylgdist með þessum dýrmæta farmi í baksýnisspeglinum, hans eign, eigin ambátt. Dýrmætasta sem hann átti. Hún lá hreyfingarlaus og það það kom ekki múkk frá henni. Hlýðin var hún. Hann hækkaði í tækinu og brunaði eftir þjóðveginum. 
Hún var svo sannarlega dugleg og lagði sig alla fram við að þjóna honum. Þegar heim var komið losaði hann hana. Hann losaði bindið frá augunum og faðmaði hana þétt að sér. Hann bar hana inn, háttaði hana og lagði hana í rúmið. Hann lagðist hjá henni, vafði hana örmum. Hún var hlý og góð. Verndandi hélt hann utanum hana og veitti henni það öryggi og skjól sem hún þarfnaðist. 
- Dugleg stúlka. Hvíslaði hann.


Ummæli

Vinsælar færslur