Nýbreytni

Í dag sat ég yfir tölvunni að vinna verkefni, ég er nefnilega komin aftur í nám. 

Ég fylgdist með tímanum líða og það styttist í að ég þyrfti að loka tölvunni og koma mér annað. Það var samt einhver fiðringur í mér. Án þess að hugsa of mikið um það þá gaf ég mér korters pásu, læddist inn í rúm, gróf upp titrara og klám á símanum mínum. Mér fannst ég aldrei ætla að finna það sem hentaði mér, en á endanum rakst ég á myndband sem kveikti í mér. Á met tíma var ég búin að fá það. 

Þegar ég leit á klukkuna átti ég ennþá sjö mínútur eftir af pásunni minni! Kannski ég hreinlega geri ekki nóg af þessari iðju. Ég held hreinlega ekki.... Sérstaklega þegar það þarf ekki að taka lengri tíma en þetta. Fyrir utan hvað þetta hafði jákvæð áhrif á einbeitinguna eftirá. 



Ummæli

Nafnlaus sagði…
Ef þetta er masters eða BS nám þá mæli ég með að þú farir í samstarf við Blush. Er ekki viss um að dótið endist námið😇

Kveðja
ComputerSaysNo

Vinsælar færslur