Tippi

Tippi eru allskonar, eins og fólk veit. Fæstar konur fá það með samförum einum saman, en þær fáu sem gera það segja að stærðin skipti máli. Það er ekki endilega því stærra því betra, heldur er það stærðin sem hentar þeim. Of stór limur getur vakið kvíða og valdið sársauka á meðan lítill limur veitir kannski ekki nægjanlega örvun. 

Ég get fullyrt það að stærðin skipti mig ekki máli, innan vissra marka. Ef að limurinn er svakalega lítill þá þarf viðkomandi að geta vegið það upp með einhverju móti. Ef að hann er svakalega stór getur það einmitt verið hamlandi líka og þá þarf að vera meiri áhersla á undirbúning.

 
Ekki alls fyrir löngu svaf ég hjá manni. Það út af fyrir sig ætti ekki að vera frásögu færandi en hann er með lítið tippi. Ekki það minnsta sem ég hef séð, en klárlega í minni kantinum. (Ég hef pantað mér titrara í blindni sem var jafn stór og tippið hans og ég henti honum vegna þess hve lítill hann var.)
Honum fannst það æðislegt og alveg stór merkilegt að ég gæti tekið allan liminn upp í mig án vandræða. Það var mjög gaman að geta sýnt hæfni mína og getu, og fá hrósið fyrir, þó svo að áskorunin hafi ekki verið mikil. Nema hvað, þessi maður ríður eins og enginn maður hefur riðið mér nokkurn tímann. Hann hefur ótrúlega leikni í að leita uppi mína næmu staði í píkunni og örvar þá á alla mögulega vegu, með limnum! Hann les mig eins og opna bók og skiptir um stellingar, takt og tækni eftir því hvernig ég er að njóta þess. Ég er eins og leir í höndunum á honum. Mér finnst þetta alveg ótrúlegt! 

Eins og ég sagði hér að ofan, ef að limurinn er svakalega lítill þá þarf viðkomandi að geta vegið það upp með einhverju móti. Þessi maður gerir það svo sannarlega! Ekki bara með samfaratækni, heldur líka með fingrafimi og hve tungulipur hann er. 

Ummæli

Vinsælar færslur