Örfantasía
Þú stríkur blíðlega yfir kynnina á mér. Þumallinn á þér nemur við varirnar á mér og ég opna munninn örlítið og læt tungubroddinn rétt snerta fingurinn á honum. Ég opna munninn meira og tek fingurinn upp í mig, þrýsti vörunum utanum hann og sýg hann.
Ég horfi á þig horfa á mig áður en ég lygni aftur augunum og einbeiti mér að tilfinningunni. Höndin er ennþá á kynninni en tungan leikur um þumalinn í munninum mér....
Ummæli