Eftirminnileg nótt - saga
Ég man vel eftir þessari nótt, og það eru komin 19 ár síðan. Ég man spennuna eftir að ég tók ákvörðunina um að keyra ekki heim til mín, heldur heim til hans. Ég man fiðringinn í maganum þegar ég nálgaðist heimili hans, og hvað þetta var allt spennandi og æsandi. Ég er ekki viss um að ég myndi gera nokkuð þessu líkt í dag... og þó? Mér finnst gaman að koma á óvart.
_______
Eftirminnileg nótt
Ég var að vinna úti á landi, það var ca 2 klst keyrsla heim. Þetta kvöld var ég að vinna frameftir og losnaði ekki fyrr en kl. 22:30. Ég sest upp í bílinn minn og bruna af stað í bæinn. Á leiðinni tala ég við vin minn og finn að það hríslast um mig kunnuleg tilfinning.
Tveimur tímum seinna renn ég í hlaðið hjá honum. Öll ljósin í húsinu eru slökkt og ég finn spennuhnút í maganum á mér. Ég læðist upp tröppurnar og tek í húninn, það er ólæst eins og ég bjóst við. Hann hefur samt ekki hugmynd um að ég sé að koma og það æsir mig upp.
Ég reyni að fara hljóðlega og klæði mig úr frammi á gangi í myrkrinu og læðistn nakin inn í herbergið. Hann verður var við mig og sest forviða upp... "Hæ" hvísla ég í stríðnistón "Hæ" segir hann hissa. Ég stend fyrir framan hann og horfi djúpt í augun á honum. Hann horfir á mig til baka, rennir augunum yfir nakinn líkamann minn og veit tilhvers ég er komin. Hann stríkur yfir mjaðmirnar, upp magann og grípur um brjóstin á mér. Hann nuddar þau smá og fylgist með hvernig ég æsist upp. Hann gæðir sér á öðru brjóstinu og ég styn þegar ég finn hvernig hann bítur laust í geirvörtuna.
Allt í einu hendir hann mér í rúmið og fer ofaná mig, kyssir mig djúpum kossi. Hann kyssir sér leið niður eftir líkamanum mínum og endar á því að sleikja allt í kringum rennblauta píkuna. Hann sleikir laust yfir rifuna og ég þrýsti mér á móti tungunni hans til að fá hana dýpra en hann leyfir það ekki.
Svona pínir hann mig þangað til ég get ekki meira og bið hann að sleikja mig almennilega. Hann hlær og allt í einu er tungan hans komin djúpt á milli þrútinna barmanna. Ég tek andköf og styn hátt. Hann hamast á blautri píkunni og allt í einu finn ég hann renna einum putta inn í píkuna á mér. Ég lyfti mjöðmunum á móti honum og hann nýtir sér tækifærið og fer að gæla við rassinn líka. Hann rennir einum fingri rétt inn í gatið. Við það ærist ég og nánast öskra af unaði. Ég finn fullnæginguna byggjast upp inni í mér og bíð eftir að hún brjóstist út. Hann hamast með tungunni á snípnum, tvo fingur í píkunni og einn í rassgatinu. Ég ræð ekki við mig lengur og fullnægingin skekur mig alla.
Hann rís upp og rennir limnum inn í heita og fullnægða píkuna á mér. Ég elska þegar það er gert við mig og nýt þess alveg í botn, píkan er svo næm að ég finn enn betur fyrir þrútnum limnum sem gengur inn og út úr mér. Eftir smá tíma snýr hann mér við og rennir sér inn í mig að aftan... Á meðan hann ríður mér með löngum hægum hreyfingum stríkur hann á mér bakið, rassskellir mig létt og fer aftur að gæla við rassgatið. Smátt og smátt eykur hann hraðann og ríður mér fastar og dýpra með hverri hreyfingu. Ég finn að hann fer að fá það og herpi saman grindarbotnsvöðvanna utanum liminn. Hann stynur hátt og hamast á mér með öllum kröftum. Allt í einu fær hann það og sprautar píkuna á mér fulla af brundi. Hann dregur slappann liminn út og smyr brundinu yfir píkuna. Ég styn þegar fingur hans koma snípinn og hann umlar eitthvað um hvað þetta hafi nú verið gott.
Ég leggst niður á magann og hann leggst við hliðina á mér. Við sofnum þannig í fanginu hvort á öðru.
Morguninn eftir endurtökum við leikinn.
Ummæli