Örfantasía

Þegar þú gekkst inn um dyrnar sástu mig þarna, krjúpandi á gólfinu, nakta, með höfuð beygt og lokuð augun. Ég rétti ólina í áttina að þér. 

Ég finn hvernig þú tekur hálsólina úr höndunum á mér og kemur fyrir aftan mig. Andartaki síðar finn ég hana á hálsinum á mér og þú festir hana. Hlýjar hendurnar strjúka mér létt og ég finn varir þínar aftan á hálsinum á mér... 


Ummæli

Vinsælar færslur