Á leiðinni heim

Ég sat í bílnum á leiðinni heim. Morgunsólin skein inn um bílrúðuna hjá mér og það glampaði á blautt malbikið.Ég brosti með sjálfri mér og hugsaði hve yndislega fullnægð ég var eftir þennan hitting.
Við vöknuðum saman í morgunsárið við vekjaraklukkuna. Kossar og káf tóku við og fljótlega var ég komin með liminn hans upp í mig. Ég naut þess að sleikja hann og sjúga, ýmist ákveðið eða hægt og nautnalega, og að heyra hvernig hann stundi af greddu og ánægju var unaðsleg innspýting fyrir mig. Eftir dágóða stund af atlotum fann ég hvernig hann nálgaðist fullnæginguna og fljótlega var toppnum náð! Með nautnafullri stunu gusaðist sæðið upp í mig. Í smástund geymdi ég það í munninum áður en ég kyngdi því með örlitlu bros á vör, fullviss um að ég stóð mig vel. Síðan klæddum við okkur og héldum út í daginn, hvort í sína áttina. 
Þennan morgun fékk ég ekki athygli, píkan mín var ekki einusinni snert, hvorki af mér né honum, og því síður fékk hún lim eða leikfang upp í sig. Samt sem áður voru þessi atlot, þennan morguninn algjörlega fullnægjandi fyrir mig, og á heimleiðinni var ég mett kynferðislega, sátt og brosandi í morgunumferðinni.
 
Málið er að maður getur verið vel fullnægður og stundað fullnægjandi kynlíf, án þess að fá fullnægingu sjálfur. 

Eða er það kannski bara ég?

Ummæli

Vinsælar færslur