Örfantasía
Ég er bundin standandi og blindfolduð.
Ég heyri í þér í rýminu, fæturnir þegar þeir lenda á gólfinu í hverju skrefi, hvernig loftið bærist í kringum þig þegar þú gengur nálægt mér, lyktin af þér.
Öll skilningarvitin mín eru á nálum. Hvað ertu að gera? Hvað ertu að plotta? Hvenær á ég von á að fá eitthvað frá þér? Orð... eða snertingu, með hönd, flogger eða einhverju öðru...
Sambland af tilhlökkun og kvíða hríslast um mig.
Öll skilningarvitin mín eru á nálum. Hvað ertu að gera? Hvað ertu að plotta? Hvenær á ég von á að fá eitthvað frá þér? Orð... eða snertingu, með hönd, flogger eða einhverju öðru...
Sambland af tilhlökkun og kvíða hríslast um mig.
Ummæli