Fullnæging fyrir frið

Þann 22. desember eru allir hvattir til að fá fullnægingu í nafni friðarins.

Ekki veit ég hvað kynlíf kemur friði við, en einhverjir útlendingar vilja samt meina það. Það hefur eitthvað með efnisheiminn og efnislausaheiminn og tenginuna þar á milli, eða eitthvað. En ég veit að þetta er ágæt afsökun fyrir að stunda villt kynlíf allan daginn. Og af því að kynlíf er frábært þá hvet ég alla til þess. :o)

Annars þá virðist dugnaðurinn í mér hafa góð áhrif á síðuna mína. Ég er alltaf að fá hrós fyrir og er alveg rígmontin :D
T.d. þá eru 117 manns búnir að svara könnuninni og það er kominn tími til að skipta.

Niðurstöðurnar eru þessar:

77% lesenda minna eru gagnkynhneigðir
3% eru samkynhneigðir
17% tvíkynhneigðir
2% sjálfkynhneigðir
2% ókynhneigðir eða bdsm-kynhneigðir

Næsta könnun: Hversu marga rekkjunauta hefuru átt?

Ummæli

Nafnlaus sagði…
Ég hef átt 11 rekkjunauta, hvernig ber ég mig að svo þú verðir sú tólfta?
Nafnlaus sagði…
Pervert! :O

Vinsælar færslur