Leynistaðir

Allir eru með einhverja kynferðislega leynistaði. Líkamsparta sem almenningur tengir á engann hátt við neitt kynferðislegt, en eru það fyrir suma.

Ég er með nokkra.

Bakið: Herðablöðin og svæðin upp að öxlum, sérstaklega vinstra meginn. Ég æsist öll upp við það að vera kysst eða sleikt þar.

Rassinn: Rasskinnarnar réttara sagt. Eða örlítið ofan við þær, á leiðinni upp á mjaðmir. Það er unaðslegt að vera kysst, bitin laust, sleikt eða klórað þar. Það fær mig til að stynja. En það furðulega er að hægri rasskinnin er töluvert næmari heldur en sú vinstri.

Rassinn: Þið vitið, þar sem rassaboran endar, (eða byrjar), neðan við hrygginn. Það kemur örlítil lægð sem verður dýpri og myndar rassinn. Allavega, þar! Svona tvo, kannski þrjá sentimetra sentimetra niður í rassaboruna. Að vera sleikt þar og upp rassaboruna er bara gott.

Efri vörin: Ég komst að því fyrir nokkru þegar ég var að fróa mér að ef ég beit í eftri vörina og sleikti með tungunni þá jókst unaðurinn töluvert.

Kálfarnir: Það er ótrúlega gott að láta strjúka á sér kálfana og klóra. Enn betra ef maður er kynferðislega æstur.

Hnéspæturnar: Og örlítið upp lærin. Ef maður kemst hjá því að kítla þar, þá er óhugnanlega ljúft að vera kysst, sleikt eða bitin laust þar í forleik.

Það mætti kannski segja allur bakhlutinn minn væri mjög næmur fyrir kynferðislegri áreitni.

Ummæli

Vinsælar færslur