Ljósmyndakeppni
Inni á Fetish Iceland var haldin ljósmyndakeppni. Verðlaunin voru ekki af verri endanum því verslunin Adam og Eva gáfu inneign í búðirnar sínar, fyrir fyrsta sætið var 15.000. kr inneign, í öðru sæti 10.000 kr. og í þriðja sæti var 5.000. kr. inneign.
Ég sendi eina mynd inn, hún var allt öðruvísi en aðrar og ég bjóst ekki við miklu, en það kom mér mikið á óvart að þegar upp var staðið þá vann ég keppnina.
Þetta er myndin mín og hún heitir Þvottadagur. Ég tók hana í fljótheitum og breytti nánast ekki neitt.
Spurningin er, hvað á maður að gera við 15.000 kr. inneign í dótabúð? Kaupa rólu? Eða fleiri og minni leikföng?
Ég sendi eina mynd inn, hún var allt öðruvísi en aðrar og ég bjóst ekki við miklu, en það kom mér mikið á óvart að þegar upp var staðið þá vann ég keppnina.
Þetta er myndin mín og hún heitir Þvottadagur. Ég tók hana í fljótheitum og breytti nánast ekki neitt.
Spurningin er, hvað á maður að gera við 15.000 kr. inneign í dótabúð? Kaupa rólu? Eða fleiri og minni leikföng?
Ummæli