Ég er á þörfinni

Það birtist á mismunandi vegu. Núna sat ég og horfði á þátt. Í þættinum voru tvær manneskjur að snertast og spjalla.
Hann tók utnaum hana aftan frá, og höndin hans strauka henni. Lengi vel var höndin utan sjónmáls áhorfandans, og það fór nettur fiðringur um mig. Ekki af því að mér fannst sérlega æsandi að horfa á þetta, heldur af því að ég elska að upplifa þetta sjálf. Að það sé tekið utanum mig aftan frá, að mér sé strokið á þennan hátt, að ég finni fingur hans leika um nakta húðina á mjöðmum, lærum, rassi, að heyra hann daðra og nostra við mig. 

Mig langar í þetta! 

Ummæli

Nafnlaus sagði…
Ég skrifaði jólasveininum og bað um villt ævintýri. Ég fékk áttavita og kort.

Jamm maður fær ekki alltaf það sem maður bipur um.

Kveðja
ComputerSaysNo

Vinsælar færslur