Húsþrællinn - saga
Ein af gömlu sögunum mínum. Þessi er sögð út frá sjónarhorni karlkyns húsþræls.
Njótið.
___
Húsþrællinn
Endalaus bið.
Þér finnst þú hafa beðið endalaust. Þú hafðir klárað húsverkin fljótt og örugglega og nú var ekkert annað en að bíða eftir húsfreyjunni. Skildi hún verða ánægð. Þú þurrkar ímyndað ryk af borðinu og bíður.Hún hafði sagt þér að taka allan daginn frá og klukkan var ekki orðin það margt. Hvað meira ætli hún ætlist til af þér?
Íbúðin er orðin tandurhrein og þú hefur ekkert að gera en þú verður að bíða eftir húsfreyjunni.
Hún sagðist ætla að koma fljótt aftur. Þú verður órólegur. Ætli eitthvað hafi komið upp á?
Kannski þú ættir að hringja í hana? Nei, ekki vill maður pirra hana með óþarfa áhyggjum.
En ef eitthvað hafi nú komið upp á?
Þú teygir þig í símann. En þá heyriru hringl í lyklum og leggur hann strax frá þér aftur.
Þú krípur á gólfinu við dyrnar eins og hún vill hafa þig.
Hún gengur inn, smávaxin og fíngerð. Skórnir hennar eru snyrtilegir, fötin hrein og smekkleg. Þú stelst til að gjóa augunum upp til hennar, en hún sér það ekki. Falleg eins og alltaf.
Falleg og ströng. Þú minnist fyrri refsinga hennar og lýtur snöggt undan, rjóður í vöngum.
-Í dag máttu alls ekki horfa á mig, nema annað sé tekið fram. Hún brosti og benti þér að horfa á gólfið í staðin.
-Já ungfrú. Svaraðir þú og leyst niður.
Hún gekk hringi í kringum þig og strauk blíðlega yfir klofið á þér og kreysti létt djásnið þitt. Þú roðnaðir en einbeittir þér að gólfinu undir fótum þér. Hún tók nokkur skref frá þér og útundan þér sástu að hún fór úr peysunni. Hún kastaði henni fyrir framan þig. Á eftir fylgdi brjóstahaldari og buxur. Síðan hafði hún komið svo þétt upp að þér að þú varðst að líta undan til að horfa ekki á brjóst hennar strjúkast við bringuna þína.
-Góður strákur. Malaði hún og smellti á þig hálsól og dró þig inn í herbergi og stillti þér upp við fótagaflinn.
Útundan þér sástu að hún fór upp í rúm og fór úr nærbuxunum. Hún henti þeim í þig og fór að strjúka sér allri. Hún stundi og rumdi og þú stóðst ekki freistinguna að kíkja, bara pínulítið. Hún var ótrúleg. Dýrsleg lá hún í rúminu með fæturna glenta og hendurnar í píkunni að fróa sér. Þú mættir augum hennar og fraust. Sigurviss horfði hún fast á þig.
-Þú stóðst ekki mátið, var það? Spurði hún kímin.
-Nei ungfrú.
-Þú veist að þú verður að gjalda fyrir að óhlýðnast mér svona, er það ekki?
-Já ungfrú.
-Gott.
Hún reys upp og teymdi þig fram í stofu. Hún lét þig krjúpa yfir borðið og batt þig fastann. Síðan lét hún höggin dynja á þér. Rassinn, bakið, lærin. Sársaukinn var nánast óbærilegur.
-Það er dýrtkeypt að óhlýðnast mér. Sagði hún þegar hún losaði þig og sendi þig heim.
Hún fer úr yfirhöfninni og tekur sér tíma í að skoða íbúðina gaumgæfilega.
-Æðislegt. Einmitt eins og ég vil hafa það. Þú heyrir það á málróminum að hún er mjög ánægð.
-Ég ætla í bað. Láttu renna í baðið fyrir mig á meðan ég hátta mig. Síðan er hún farin inn í svefnherbergið. Þú gerir eins og þér er sagt og lætur freyði í baðið og kveikir á kertum svo hún hafi það huggulegt. Hún kemur og þú lýtur undan og horfir á gólfið. Hún leggst í baðið og dæsir.
-Ég á von á gestum á eftir. Það eru matarföng inni í eldhúsi og uppskrift. Ég vil að þú eldir og þjónir til borð. Þegar gestirnir koma vil ég að þú þjónir þeim eins og þú myndir þjóna mér.
-Já ungfrú.
Þú ert skelkaður. Þú bjóst ekki við því að aðrir en hún myndu nokkurntíma sjá þig í þessu hlutverki. Undirgefinn, þjónandi. Með ólgu í maganum ferðu fram og lest yfir uppskriftina. Þetta var uppskrift fyrir sex manns. Á hún þá von á fimm örðum? Fimm sem myndu sjá þig í þessu niðurlægjandi hlutverki? Þú verður enn óöruggari, en ferð samt að elda.
Klukkutíma seinna er maturinn alveg að verða tilbúinn. Þú ert búinn að leggja á borðið fyrir sex manns og taka upp vínflösku sem var með matarföngunum. Húsfreyjan kemur fram tilbúin og virðir fyrir sér það sem þú ert búinn að gera.
-Góður strákur, þetta er alveg kóngi sæmandi.
-Takk ungfrú segir þú stoltur, enda hefur þú aldrei verið mikið fyrir matargerð.
-Gestirnir fara að koma, er þetta ekki að verða tilbúið? Spyr hún óþolinmóð.
-Já ungfrú, það eru bara nokkrar mínútur í matinn.
-Fínt. Því ekki mega gestirnir bíða.
Rétt þegar maturinn er kominn á borðið hringir dyrabjallan. Þú bíður taugaóstyrkur og spenntur og veist ekki hvað þú átt af þér að gera.
-Ætlaru ekki að fara til dyra? Spyr húsfreyjan og þú kippist til.
-Já ungfrú. Segiru og ferð að dyrunum. Þegar þú opnar eru þar átta manns, fjórar konur og fjóra karlmenn. Þú finnur að þú stressast upp þar sem þú hafðir bara lagt á borð fyrir sex. Þau ganga inn fyrir og þú tekur af þeim yfirhafnirnar. Þau ganga strax að borðum en aðeins fimm taka sér sæti við borðið, tvær konur og þrír karlar, hin þrjú, tvær konur og einn maður, setjast á gólfið við borðið.
Þá skiluru hvernig er í pottinn búið og ferð að skenkja í glösin og leggja matin á borðið. Fólkið borðar og drekkur og virðist skemmta sér vel. Þú sérð til þess að allir séu með eitthvað í glösunum og skorti ekkert. Þegar máltíðin er búin fara gestirnir inn í stofu og þú gengur samviskusamlega frá í eldhúsinu. Þú er við það að verða búinn þegar það er kallað á þig.
Þú ferð inn í stofuna og bregður við að sjá undirgefnu stelpurnar og strákinn nakin og bundin við þrjá stóla. Fjórði stóllinn er auður og bíður eftir þér.
-Já ungfrú? Spyrðu stressaður.
-Farðu úr fötunum. Þú ferð að tína af þér spjarirnar og finnur að allra augu beinast að þér. Þú hikar við að fara úr nærbuxunum.
-Úr þeim líka, segir húsfreyjan ákveðin. Þú ferð hægt úr þeim og afhjúpar þannig þitt
heilagasta.
-Sestu í stólinn. Skipar hún og þú gerir eins og þér er sagt. Strax og þú ert sestur kemur einn mannanna og setur á þig blindfold og bindur þig fastann við stólinn. Þú finnur að hann kann vel til verka og brátt geturu hvorki hreyft legg né lið.
Þau virða ykkur fyrir sig og tala um ykkur eins og þið séuð ekki þarna. Síðan leggja þau fram veðmál um það hvert ykkar sé fljótast að losa sig. Karlmannsrödd segir að þið megið byrja að losa ykkur. Þú veist ekki hvort þú ættir að reyna, svo kyrfilega ertu bundinn, en þú byrjar að nudda höndunum saman og finnur bandið skerast inn í úlnliðina. Fæturnir virtust ekki vera jafn kyrfilega fastir svo þú reynir að losa þá. Eftir smá juð og nudd finnuru að böndin slakkna smátt og smátt og brátt geturu losað fæturna úr böndunum. Í sama bili finnuru að það slakknar um hendurnar á þér og þú getur losað þær. Þá er ennþá eftir að losa fótleggina, magann og handleggina. En svo virðist sem þú hafir verið bundinn með einu löngu bandi svo hvert af öðru slakknar og þú losnar úr prísundinni. Það heyrast fagnaðaróp og þér skilst að þú sért fyrstur að losna. Þú brosir með þér og situr kyrr.
-Ættum við ekki að verðlauna hann? Segir konurödd sem þú þekkir ekki.
-Það væri ekki svo vitlaust segir annar.
-Má ég veita honum verðlaun? Spyr konuröddin aftur.
-Jájá, heyriru ungfrúna segja. Stutt seinna ertu dreginn á fætur og leiddur inn í
svefnherbergi. Þú ert enn með bundið fyrir augun og gerir þér ekki grein fyrir því hvað það eru margir í herberginu. Þér er hrint afturábak svo þú dettur. Þú veist ekki hvort þú munir lenda á gólfinu eða rúmi eða hvort einhverjir hlutir séu fyrir. Svefnherbergi unfrúnnar er eina herbergið í íbúðinni sem þú hefur aldrei komið inn í. Á þessu stutta augnarbliki, eftir að jafnvæginu er rænt af þér og áður en þú veist hvað tekur við, þjóta allskona tilfinningar um höfuðið á þér. Þú ert í lausu lofti. Þegar þú finnur síðan mjúkt rúmið taka við þunga þínum slakaru á.
Hendur þínar og fætur er bundin og þú liggur þarna gleiður, blindur og bjargarlaus. Þú finnur litlar og hlýjar hendur leika um líkama þinn. Strjúka hvern krók og kima. Klípa laust í geirvörturnar á þér, kítla þig og klóra á víxl. Vinurinn tekur fljótt við sér og stendur blýsperrtur út í loftið en er algjörlega hundsaður. Eftir góðan tíma af strokum og gælum heyriru að hún gengur út úr herberginu. Þú liggur kyrr og hljóður í langan tíma. Þú heyrir í fólkinu frammi skemmta sér, hlátur og spjall en þú greinir ekki orðaskil. Þá heyriru að dyrnar opnast og inn koma tvær manneskjur. Þær hvísla og pískra en þú heyrir ekki hvað þær segja. Það er klipið í geirvörturnar á þér og punginn. Þú finnur heitan andardrátt við kynfærin og limurinn tekur viðbragð. Þú heyrir fliss og fattar að þetta eru tvær konur. Önnur sest ofaná bringuna á þér og þér finnst hún vera fislétt. Þú heyrir að þær kyssast. Og finnur að þær gæla hvort við aðra. Allt í einu finnuru hina konuna setjast ofaná harðann liminn. Hún skakar sér til og frá á og stynur lágt. Hin legst á bakið ofaná þig og þú finnur að það er verið að fróa henni. Þær taka sér góðan tíma svona og virðast báðar fá það á endanum og fara fram. Þú ert aftur einn. Tíminn líður og þú ferð að halda að þú hafir gleymst. Hendurnar verða dofnar og þér verður kalt. En ekkert gerist. Fólkið frammi skemmtir sér greinilega vel. Af og til heyriru hlátrasköllin í húsfreyjunni og gleðst því hún skemmtir sér. Þú missir allt tímaskin en allt í einu tekuru eftir því að íbúðin er hljóð. Ekki eitt einasta hljóð. Þú ert farinn að halda að allir hafi farið út og þú einn skilinn eftir þegar þú heyrir hurðina opnast. Einhver kemur og sest á rúmið. Það er tekið um slappan vininn og hann er stokkaður ákveðið. Hann er fljótur að sýna viðbrögð og er fljótlega orðinn grjótharður. Þú finnur að þú nálgast sáðlát og ekkert lát er á fróuninni. Þú stynur lágt og finnur að takið um liminn verður þéttara og fróunin ákveðnari. Þú ræður ekki við þetta og sprautar yfir þig allan. Þegar síðustu droparnir eru lentir á maganum á þér stendur manneskjan upp og fer út úr herbeginu. Aftur ertu einn. En ekki lengi. Þú ert losaður og bindið er tekið af augunum á þér. Þarna fyrir framan þig er húsfreyjan. Hún brosir og er greinilega ánægð.
-Þetta er búið að vera æðislegt kvöld og þú hefur staðið þig eins og hetja.
-Takk ungfrú. Segir þú rámur.
-Núna máttu fara í sturtu og þrífa þig. Ég ætla að fara að sofa. Fötin þín eru inni á baði og þú veist hvar útidyrnar eru.
-Já ungfrú, takk fyrir. Hún togar þig til sín og kyssir þig á ennið.
-Góða nótt.
Þú kemur fram og sérð að íbúðin er mannlaus og tanndurhrein og ber engin merki um mannfögnuðinn sem var þarna fyrr um kvöldið. Fötin eru snyrtilega brotin saman inni á baði og þú drífur þig í heita sturtu. Heitt vatnið rennur niður líkamann þinn og þú huxar um það hversu lánsamur þú ert að fá að þjóna húsfreyjunni.
Einstök kona sem hefur gert líf þitt svo innihaldsríkt. Hljóðlega klæðiru þig og læðist einn út í morguninn.
Birt 29.09.2006
Ummæli