Örfantasía

Ég finn fingurna leika við nakta húðina í svefnrofunum. Ég finn hvernig líkami minn vaknar undan snertingunni, áður en hugurinn hefur rankað við sér. Ég finn varir þínar við húð mína og tennurnar narta í holdið. Ég finn lostann hríslast um mig áður en ég hef náð að opna augun. 

Ummæli

Vinsælar færslur