Fara í aðalinnihald

Færslur

Sérvalið

Alein heima

Eins og sumir lesendur mínir vita kannski þá bý ég í fjölbýli. Það er að segja, ég er með nágranna á efri hæðinni og svo býr leigusalinn minn í kjallaranum.  Þeir hafa þurft þola lætin í mér þegar svo ber undir. Þið munið kannski eftir sultugerðinni um árið? Ef ekki þá er sú færsla hér .  Eftir að ég komst að þessu með sultuna, þá hef ég vandað mig sérstaklega mikið. Ég hef passað að allir gluggar séu lokaðir áður en gest ber að garði. Ég hef líka verið með tónlist í gangi á meðan og reynt að vera eins hljóðlát og mér er unnt. Ég á svolítið erfitt með að vera alveg hljóð samt, en ég reyni.  Núna milli jóla og nýárs fékk ég eina svona góða heimsókn. Stofan var undirlögð í leikföngum og dóti. Hátalarinn var í gangi allan tímann og ég vandaði mig að vera nágrönnunum ekki til ama. Allt gekk að óskum og tveimur fullnægingum og miklu kúri seinna kvaddi leikfélaginn.  Nýja árið reið í garð og ég áttaði mig allt í einu á því að ég hafði lítið orðið vör við nágrannana í einhv...

Nýjustu færslur

Þegar ég kem til þín - saga

Uppgjör

Örfantasía

Allir boltarnir

Kvöldheimsókn - Saga

Á leiðinni heim

Örfantasía

Tekin með valdi - Saga

Mig langar í kúr

Tungumálakenningin